EINSTAKLEGA HENTUG STAÐSETNING

Stór og bjartur fundarsalur

Hér á Hótel Grímsborgum er stór og bjartur fundarsalur sem hægt er að skipta niður í tvo minni sali. Fundakynnin eru búin skjávarpa, tjaldi, hljóðkerfi og netaðgangi. Við útvegum ykkur blöð og penna, sé þess óskað.

RÁÐSTEFNUR/FUNDIR

Við sérsníðum pakka eftir stærð og þörfum viðskiptavina. Hótel Grímsborgir rúmar yfir 200 manns og því auðvelt að halda ráðstefnur og stóra fundi.

UPPRÖÐUN/SKIPULAG

Einnig bjóðum við upp á akstursþjónustu á fundum ráðstefnum.

Allar frekari upplýsingar og bókanir fást með því að senda okkur fyrirspurn
með forminu hér fyrir neðan eða í síma 555-7878.

Nafn
Netfang
Efni
Fyrirspurn - Pöntun vegna
Ástæða fyrirspurnar - pöntunar
Fjöldi daga
Fjöldi gesta
Komudagur
Brottfarardagur

Nánari lýsing á fyrirspurn eða pöntun