SÉRTILBOÐ SEM HENTA ÖLLUM TILEFNUM

Njóttu lífsins í lúxus

Hótel Grímsborgir bjóða ýmis árstíðarbundin* sértilboð.
Fullkomin leið til að brjóta upp hversdagleikann og njóta sveitasælunnar.

*Sértilboðin gilda frá 1. september – 21. desember  og 5. janúar – 31. maí.

Hér fyrir neðan finnur þú sértilboðin okkar og gjafabréf:

ÞAÐ VINSÆLASTA HJÁ OKKUR

Rómantísk nótt í Grímsnesi

Ein nótt í superior tveggja manna herbergi með morgunmat og 3ja rétta kvöldverð

59.900 kr

NÁNAR

FULLKOMIÐ FYRIR ÖLL TILEFNI

Lúxus nótt í Grímsborgum

Ein nótt í Junior svítu með morgunverðarhlaðborði og 3ja rétta kvöldverði. Freyðivín, konfekt og baðsloppar fyrir heita pottinn í svítunni.

98.900 kr

NÁNAR

PARADÍS Á JÖRÐ

Lúxus helgi á Grímsborgum

Tvær nætur í stúdíó íbúð með prívat heitum potti, morgunverðarhlaðborð og 3ja rétta kvöldverður bæði kvöldin. Freyðivín, konfekt og baðsloppar í íbúðinni.

180.900 kr

NÁNAR

SJÁÐU KYNGIMÖGNUÐ NORÐURLJÓS

Norðurljósin á tilboði

Þrjár nætur í superior herbergi
okkar rómaða morgunverðarhlaðborð
3ja rétta kvöldverður öll kvöldin.

180.200 kr

NÁNAR

EINSTÖK GJÖF

Gjafabéf á Hótel Grímsborgum

Öll sértilboð, gistingu og þjónustu er hægt að fá sem gjafabréf.

NÁNAR

Sendu okkur fyrirspurn eða pöntun með forminu hér fyrir neðan.
Þér er líka velkomið að hafa samband við okkur í síma 555 7878.
Við gerum okkar besta til að uppfylla þínar óskir.

Nafn
Netfang
Efni
Fyrirspurn - Pöntun vegna
Ástæða fyrirspurnar - pöntunar
Fjöldi daga
Fjöldi gesta
Komudagur
Brottfarardagur

Nánari lýsing á fyrirspurn eða pöntun