VILLIBRÁÐARHLAÐBORÐ

Einstakt hlaðborð ásamt fimm stjörnu Bee Gees sýningu Gunnars Þórðarsonar. Með sýningunni er boðið upp á kalda og heita rétti af veisluhlaðborði matreiðslumeistarans ásamt eftirréttahlaðborði.

Bee Gees sýning og villibráðarhlaðborð | Verð aðeins 12.900 kr. á mann ( án gistingar)

Bee Gees sýning , hlaðborð, gisting og morgunverður | 29.950 kr á mann m.v. tvo í 25 fm Superior herbergi

PANTA HÉR

JÓLAHLAÐBORÐ

Einstakt jólahlaðborð ásamt fimm stjörnu Bee Gees sýningu Gunnars Þórðarsonar. Með sýningunni er boðið upp á kalda og heita rétti af veisluhlaðborði matreiðslumeistarans ásamt eftirréttahlaðborði.

Bee Gees sýning og jólahlaðborð | Verð aðeins 11.900 kr. á mann ( án gistingar)

Bee Gees sýning , hlaðborð, gisting og morgunverður | 29.950 kr á mann m.v. tvo í 25 fm Superior herbergi

PANTA HÉR

HAUST – VETUR – VOR TILBOÐ!

Hótel Grímsborgir er með ýmis árstíðarbundin tilboð* sem henta við ýmis tækifæri.

*Þessi tilboð gilda frá 1. september – 22. desember og frá 5. janúar – 31. maí.

SKOÐA NÁNAR

VELLÍÐAN

Nudd

NÁNAR

Akstursþjónusta

Hótel Grímsborgir er með glæsilegan Mercedes Benz Sprinter sem tekur 19 farþega. Við bjóðum upp á akstur fyrir gesti okkar til og frá Grímsborgum, sem og skoðunarferðir. Sérsníðum einnig ferðir að ykkar óskum. Nýta má akstursþjónustuna fyrir t.d. fundarhöld, veislur, til/frá flugvelli eða Landeyjahöfn o.fl.